Home » Aurabankinn » Vextir
Vextir
Vextir ráða því hvað það kostar að taka lán eða hvað þú færð fyrir að leggja peninga inn. Til eru margar tegundir vaxta en skilningur á vaxtaprósentum og áhrifum þeirra á sparnað og skuldir hjálpar fólki að taka upplýstari ákvarðanir.
