Home » Aurabankinn » Skattar og gjöld
Skattar og gjöld
Við greiðum skatta og opinber gjöld til að fjármagna þjónustu samfélagsins - þjónustur eins og heilbrigðiskerfið, menntun, vegakerfi og fleira. Skattar og gjöld hafa bein áhrif á ráðstöfunartekjur okkar svo það er gott að við séum meðvituð um helstu skatta og opinber gjöld.
