Verðbólga

(e. Inflation)

Hækkun verðlags yfir 12 mánaða tímabil

Hér getur þú valið stigið sem hentar þér best

Skilgreining

Verðbólga er hugtak sem notað er yfir hækkun verðlags milli ára. Hún jafngildir 12 mánaða breytingu á vísitölu neysluverðs sem mælir breytingu á verðlagi í hverjum mánuði. Þegar verðlag hækkar, minnkar kaupmáttur Sýnir hversu mikið má kaupa fyrir launin að teknu tilliti til verðlags. peninga, þ.e. sama fjárhæð kaupir minna magn en áður.
Verðbólga getur átt sér mismunandi orsakir, t.d. aukna eftirspurn, hærri framleiðslukostnað eða breytingu á gengi krónunnar. Hún er mikilvægur þáttur í efnahagsstefnu ríkja og er Seðlabanki Íslands með svokallað verðbólgumarkmið, sem snýr að því að halda verðbólgu sem næst 2,5%. Hófleg verðbólga getur talist eðlileg og jafnvel jákvæð, en of mikil verðbólga getur valdið óstöðugleika í hagkerfinu.
💡 Athugaðu: Verðbólga getur verið neikvæð. Það kallast verðhjöðnun og er andstæða verðbólgu. Þá lækkar Vísitala neysluverð á milli ára sem er afar sjaldgæft á Íslandi og hefur örsjaldan gerst. Algengara er þó að VNV lækki á milli mánaða.

Raundæmi

Í febrúar 2023 náði verðbólga hámarki á Íslandi frá árinu 2009. Þá stóð verðbólgan í rúmlega 10%. Það þýðir að almennt verðlag hækkaði um 10% frá því í febrúar árinu áður.
Árið 2022 var verðbólga á Íslandi óvenjuhá. Margir Íslendingar tóku eftir því að matur, eldsneyti og húsnæði hækkaði mikið á skömmum tíma. Til dæmis gæti fjölskylda sem eyddi 100.000 kr. í innkaup á mánuði árið áður þurft að greiða 110.000–115.000 kr. árið eftir fyrir sömu vörur. Þetta er dæmi um hvernig kaupmáttur Sýnir hversu mikið má kaupa fyrir launin að teknu tilliti til verðlags. peninga minnkar þegar verðbólga er há.
💡 Athugaðu: Á Íslandi er verðbólga mæld með vísitölu neysluverðs (VNV) sem Hagstofa Íslands reiknar mánaðarlega.

Hvaða áhrif hefur þetta á mig?

Verðbólga þýðir að launin þín og sparnaður verða minna virði ef þau hækka ekki í takt við verðlag. Hún getur gert það dýrara að lifa, aukið greiðslubyrði Sú upphæð sem þú þarft að greiða mánaðarlega af láni – bæði vexti og afborganir. lána (sérstaklega ef þau eru verðtryggðLán sem bundið er við breytingu á Vísitölu neysluverðs.) og haft áhrif á fjárhagsáætlanir heimila. Hófleg verðbólga er venjulega hluti af eðlilegu hagkerfi, en mikil verðbólga getur valdið óvissu og krafist þess að fólk hugsi betur um hvernig það ver sparnaði sínum.

Tegundir

Verðbólga á sér ekki beint tegundir, enda er venjulega talað um verðbólgu sem hækkun á VNV sl. 12 mánuði og engin undantekning á því. Hinsvegar geta ákveðnir hlutir orsakað verðbólgu og því hefur oft forskeyti verið bætt framan við orðið

Raundæmi

Í febrúar 2023 náði verðbólga hámarki á Íslandi frá árinu 2009. Þá stóð verðbólgan í rúmlega 10%. Það þýðir að almennt verðlag hækkaði um 10% frá því í febrúar árinu áður.
Árið 2022 var verðbólga á Íslandi óvenjuhá. Margir Íslendingar tóku eftir því að matur, eldsneyti og húsnæði hækkaði mikið á skömmum tíma. Til dæmis gæti fjölskylda sem eyddi 100.000 kr. í innkaup á mánuði árið áður þurft að greiða 110.000–115.000 kr. árið eftir fyrir sömu vörur. Þetta er dæmi um hvernig kaupmáttur Sýnir hversu mikið má kaupa fyrir launin að teknu tilliti til verðlags. peninga minnkar þegar verðbólga er há.
💡 Athugaðu: Á Íslandi er verðbólga mæld með vísitölu neysluverðs (VNV) sem Hagstofa Íslands reiknar mánaðarlega.

Hvaða áhrif hefur þetta á mig?

Verðbólga þýðir að launin þín og sparnaður verða minna virði ef þau hækka ekki í takt við verðlag. Hún getur gert það dýrara að lifa, aukið greiðslubyrði Sú upphæð sem þú þarft að greiða mánaðarlega af láni – bæði vexti og afborganir. lána (sérstaklega ef þau eru verðtryggðLán sem bundið er við breytingu á Vísitölu neysluverðs.) og haft áhrif á fjárhagsáætlanir heimila. Hófleg verðbólga er venjulega hluti af eðlilegu hagkerfi, en mikil verðbólga getur valdið óvissu og krafist þess að fólk hugsi betur um hvernig það ver sparnaði sínum.

Tegundir

Verðbólga á sér ekki beint tegundir, enda er venjulega talað um verðbólgu sem hækkun á VNV sl. 12 mánuði og engin undantekning á því. Hinsvegar geta ákveðnir hlutir orsakað verðbólgu og því hefur oft forskeyti verið bætt framan við orðið

Skilgreining

Verðbólga er hugtak sem notað er yfir almenna verðhækkun á vörum og þjónustu. Til að mæla verðbólgu er reiknuð breyting á Vísitölu neysluverðs yfir 12 mánaða tímabil. Í verðbólgu rýrnar verðgildi peninga sem þýðir að þeir kaupa minna en áður.
Fólk finnur mest fyrir verðbólgu í daglegum útgjöldum, eins og mat, húsnæði og þjónustu. Því hærri sem verðbólgan er, því erfiðara verður að halda í raunverulegt virði peninga og sparnaðar.
💡 Athugaðu: Verðbólga getur verið neikvæð. Það kallast verðhjöðnun og er andstæða verðbólgu. Þá lækkar Vísitala neysluverð á milli ára sem er afar sjaldgæft á Íslandi og hefur örsjaldan gerst. Algengara er þó að VNV lækki á milli mánaða.

Höfundur

Arnar Þór Ólafsson

Arnar Þór Ólafsson er stofnandi Auratals og er menntaður fjármálaverkfræðingur. Meðal verkefna sem hann hefur komið að er hlaðvarpið Pyngjan og sjónvarpsþátturinn Viltu finna milljón sem sýndur var á Stöð2.

Deildu færslunni

Verðbólga

(e. Inflation)

Hækkun verðlags yfir 12 mánaða tímabil

Höfundur

Arnar Þór Ólafsson

Arnar Þór Ólafsson er stofnandi Auratals og er menntaður fjármálaverkfræðingur. Meðal verkefna sem hann hefur komið að er hlaðvarpið Pyngjan og sjónvarpsþátturinn Viltu finna milljón sem sýndur er á Stöð2.

Deildu færslunni

Facebook
LinkedIn

Hér getur þú valið stigið sem hentar þér best

Skilgreining

Verðbólga er hugtak sem notað er yfir hækkun verðlags milli ára. Hún jafngildir 12 mánaða breytingu á vísitölu neysluverðs sem mælir breytingu á verðlagi í hverjum mánuði. Þegar verðlag hækkar, minnkar kaupmáttur Sýnir hversu mikið má kaupa fyrir launin að teknu tilliti til verðlags. peninga, þ.e. sama fjárhæð kaupir minna magn en áður.
Verðbólga getur átt sér mismunandi orsakir, t.d. aukna eftirspurn, hærri framleiðslukostnað eða breytingu á gengi krónunnar. Hún er mikilvægur þáttur í efnahagsstefnu ríkja og er Seðlabanki Íslands með svokallað verðbólgumarkmið, sem snýr að því að halda verðbólgu sem næst 2,5%. Hófleg verðbólga getur talist eðlileg og jafnvel jákvæð, en of mikil verðbólga getur valdið óstöðugleika í hagkerfinu.
💡 Athugaðu: Verðbólga getur verið neikvæð. Það kallast verðhjöðnun og er andstæða verðbólgu. Þá lækkar Vísitala neysluverð á milli ára sem er afar sjaldgæft á Íslandi og hefur örsjaldan gerst. Algengara er þó að VNV lækki á milli mánaða.

Raundæmi

Í febrúar 2023 náði verðbólga hámarki á Íslandi frá árinu 2009. Þá stóð verðbólgan í rúmlega 10%. Það þýðir að almennt verðlag hækkaði um 10% frá því í febrúar árinu áður.
Árið 2022 var verðbólga á Íslandi óvenjuhá. Margir Íslendingar tóku eftir því að matur, eldsneyti og húsnæði hækkaði mikið á skömmum tíma. Til dæmis gæti fjölskylda sem eyddi 100.000 kr. í innkaup á mánuði árið áður þurft að greiða 110.000–115.000 kr. árið eftir fyrir sömu vörur. Þetta er dæmi um hvernig kaupmáttur Sýnir hversu mikið má kaupa fyrir launin að teknu tilliti til verðlags. peninga minnkar þegar verðbólga er há.
💡 Athugaðu: Á Íslandi er verðbólga mæld með vísitölu neysluverðs (VNV) sem Hagstofa Íslands reiknar mánaðarlega.

Hvaða áhrif hefur þetta á mig?

Verðbólga þýðir að launin þín og sparnaður verða minna virði ef þau hækka ekki í takt við verðlag. Hún getur gert það dýrara að lifa, aukið greiðslubyrði Sú upphæð sem þú þarft að greiða mánaðarlega af láni – bæði vexti og afborganir. lána (sérstaklega ef þau eru verðtryggðLán sem bundið er við breytingu á Vísitölu neysluverðs.) og haft áhrif á fjárhagsáætlanir heimila. Hófleg verðbólga er venjulega hluti af eðlilegu hagkerfi, en mikil verðbólga getur valdið óvissu og krafist þess að fólk hugsi betur um hvernig það ver sparnaði sínum.

Tegundir

Verðbólga á sér ekki beint tegundir, enda er venjulega talað um verðbólgu sem hækkun á VNV sl. 12 mánuði og engin undantekning á því. Hinsvegar geta ákveðnir hlutir orsakað verðbólgu og því hefur oft forskeyti verið bætt framan við orðið

Skilgreining

Verðbólga er hugtak sem notað er yfir almenna verðhækkun á vörum og þjónustu. Til að mæla verðbólgu er reiknuð breyting á Vísitölu neysluverðs yfir 12 mánaða tímabil. Í verðbólgu rýrnar verðgildi peninga sem þýðir að þeir kaupa minna en áður.
Fólk finnur mest fyrir verðbólgu í daglegum útgjöldum, eins og mat, húsnæði og þjónustu. Því hærri sem verðbólgan er, því erfiðara verður að halda í raunverulegt virði peninga og sparnaðar.
💡 Athugaðu: Verðbólga getur verið neikvæð. Það kallast verðhjöðnun og er andstæða verðbólgu. Þá lækkar Vísitala neysluverð á milli ára sem er afar sjaldgæft á Íslandi og hefur örsjaldan gerst. Algengara er þó að VNV lækki á milli mánaða.

Raundæmi

Í febrúar 2023 náði verðbólga hámarki á Íslandi frá árinu 2009. Þá stóð verðbólgan í rúmlega 10%. Það þýðir að almennt verðlag hækkaði um 10% frá því í febrúar árinu áður.
Árið 2022 var verðbólga á Íslandi óvenjuhá. Margir Íslendingar tóku eftir því að matur, eldsneyti og húsnæði hækkaði mikið á skömmum tíma. Til dæmis gæti fjölskylda sem eyddi 100.000 kr. í innkaup á mánuði árið áður þurft að greiða 110.000–115.000 kr. árið eftir fyrir sömu vörur. Þetta er dæmi um hvernig kaupmáttur Sýnir hversu mikið má kaupa fyrir launin að teknu tilliti til verðlags. peninga minnkar þegar verðbólga er há.
💡 Athugaðu: Á Íslandi er verðbólga mæld með vísitölu neysluverðs (VNV) sem Hagstofa Íslands reiknar mánaðarlega.

Hvaða áhrif hefur þetta á mig?

Verðbólga þýðir að launin þín og sparnaður verða minna virði ef þau hækka ekki í takt við verðlag. Hún getur gert það dýrara að lifa, aukið greiðslubyrði Sú upphæð sem þú þarft að greiða mánaðarlega af láni – bæði vexti og afborganir. lána (sérstaklega ef þau eru verðtryggðLán sem bundið er við breytingu á Vísitölu neysluverðs.) og haft áhrif á fjárhagsáætlanir heimila. Hófleg verðbólga er venjulega hluti af eðlilegu hagkerfi, en mikil verðbólga getur valdið óvissu og krafist þess að fólk hugsi betur um hvernig það ver sparnaði sínum.

Tegundir

Verðbólga á sér ekki beint tegundir, enda er venjulega talað um verðbólgu sem hækkun á VNV sl. 12 mánuði og engin undantekning á því. Hinsvegar geta ákveðnir hlutir orsakað verðbólgu og því hefur oft forskeyti verið bætt framan við orðið