Ársreikningur

(e. Financial statement)

Yfirlit yfir fjárhag fyrirtækis yfir heilt rekstrarár

Hér getur þú valið stigið sem hentar þér best

Skilgreining

Ársreiknigur er skjal sem fyrirtæki birta allar helstu upplýsingar sem snúa að fjárhagi þess. Ársreikningur skiptist í þrjá meginhluta; RekstrarreikningSá hluti ársreiknings sem sýnir tekjur, kostnað og afkomu fyrirtækis yfir rekstrarár., EfnahagsreikningSá hluti ársreiknings sem sýnir stöðu eigna, skulda og eigin fjár fyrirtækis í lok rekstrarárs. og Sjóðstreymisyfirlit. Þessir þrír hlutar eiga í merkilegu samspili, en spila þó allir sérstakt hlutverk.
Ársreikningur er gagnlegur til að sjá hvar fyrirtæki standa í rekstri og eru reglulega notaðir til greiningar bæði af eigendum og fjárfestum/greinendum. Ársreikningar eru einnig opnir almenningi í gegnum fyrirtækjaskrá og því geta allir notið góðs af lestri þeirra.
Öllum hlutafélögum ber skylda að skila ársreikning á hverju ári til ríkisskattstjóra.
💡 Athugaðu: Lokafrestur á skilum ársreikninga hjá hlutafélögum er 31.ágúst ár hvert. Ef ársreikningi er ekki skilað fyrir tilsettan tíma leggur ársreikningaskrá 600.000 kr. stjórnvaldssekt á fyrirtækið, sem þó mildast því fyrr sem greitt er.

Raundæmi

Fyrirtækið Húsgagnagerðin ehf. skilar ársreikningi fyrir árið 2024. Þar kemur fram að velta ársins var 420 milljónir kr., rekstrarkostnaður 310 milljónir kr., og hagnaður því 110 milljónir kr. Eignir fyrirtækisins eru skráðar á 500 milljónir kr. og skuldir á 200 milljónir kr., sem þýðir að eigið fé er 300 milljónir kr.
📌 Nánar: Rekstrarreikningur sýnir tekjur og gjöld yfir tímabil, en efnahagsreikningur sýnir eignir, skuldir og eigið fé á lokadegi rekstrarárs.

Tegundir

  • Samstæðureikningur – Ársreikningur sem sýnir fjárhag móðurfélags og allra dótturfélaga í sama skjali.
  • Árshlutareikningar – Skjal sem sýnir fjárhag fyrirtækis yfir hluta úr ári. Algengt er að fyrirtæki á hlutabréfamarkaði skili árshluta reikning á hverjum ársfjórðungi.
💡 Athugaðu: Auk ársreiknings, er fyrirtækjum á hlutabréfamarkaði skylt skv. lögum, að skila árshlutareikning fyrir fyrstu sex mánuði ársins, þ.e. hálfsársreikningi.

Raundæmi

Fyrirtækið Húsgagnagerðin ehf. skilar ársreikningi fyrir árið 2024. Þar kemur fram að velta ársins var 420 milljónir kr., rekstrarkostnaður 310 milljónir kr., og hagnaður því 110 milljónir kr. Eignir fyrirtækisins eru skráðar á 500 milljónir kr. og skuldir á 200 milljónir kr., sem þýðir að eigið fé er 300 milljónir kr.
📌 Nánar: Rekstrarreikningur sýnir tekjur og gjöld yfir tímabil, en efnahagsreikningur sýnir eignir, skuldir og eigið fé á lokadegi rekstrarárs.

Tegundir

  • Samstæðureikningur – Ársreikningur sem sýnir fjárhag móðurfélags og allra dótturfélaga í sama skjali.
  • Árshlutareikningar – Skjal sem sýnir fjárhag fyrirtækis yfir hluta úr ári. Algengt er að fyrirtæki á hlutabréfamarkaði skili árshluta reikning á hverjum ársfjórðungi.
💡 Athugaðu: Auk ársreiknings, er fyrirtækjum á hlutabréfamarkaði skylt skv. lögum, að skila árshlutareikning fyrir fyrstu sex mánuði ársins, þ.e. hálfsársreikningi.

Skilgreining

Höfundur

Arnar Þór Ólafsson

Arnar Þór Ólafsson er stofnandi Auratals og er menntaður fjármálaverkfræðingur. Meðal verkefna sem hann hefur komið að er hlaðvarpið Pyngjan og sjónvarpsþátturinn Viltu finna milljón sem sýndur var á Stöð2.

Deildu færslunni

Ársreikningur

(e. Financial statement)

Yfirlit yfir fjárhag fyrirtækis yfir heilt rekstrarár

Höfundur

Arnar Þór Ólafsson

Arnar Þór Ólafsson er stofnandi Auratals og er menntaður fjármálaverkfræðingur. Meðal verkefna sem hann hefur komið að er hlaðvarpið Pyngjan og sjónvarpsþátturinn Viltu finna milljón sem sýndur er á Stöð2.

Deildu færslunni

Facebook
LinkedIn

Hér getur þú valið stigið sem hentar þér best

Skilgreining

Ársreiknigur er skjal sem fyrirtæki birta allar helstu upplýsingar sem snúa að fjárhagi þess. Ársreikningur skiptist í þrjá meginhluta; RekstrarreikningSá hluti ársreiknings sem sýnir tekjur, kostnað og afkomu fyrirtækis yfir rekstrarár., EfnahagsreikningSá hluti ársreiknings sem sýnir stöðu eigna, skulda og eigin fjár fyrirtækis í lok rekstrarárs. og Sjóðstreymisyfirlit. Þessir þrír hlutar eiga í merkilegu samspili, en spila þó allir sérstakt hlutverk.
Ársreikningur er gagnlegur til að sjá hvar fyrirtæki standa í rekstri og eru reglulega notaðir til greiningar bæði af eigendum og fjárfestum/greinendum. Ársreikningar eru einnig opnir almenningi í gegnum fyrirtækjaskrá og því geta allir notið góðs af lestri þeirra.
Öllum hlutafélögum ber skylda að skila ársreikning á hverju ári til ríkisskattstjóra.
💡 Athugaðu: Lokafrestur á skilum ársreikninga hjá hlutafélögum er 31.ágúst ár hvert. Ef ársreikningi er ekki skilað fyrir tilsettan tíma leggur ársreikningaskrá 600.000 kr. stjórnvaldssekt á fyrirtækið, sem þó mildast því fyrr sem greitt er.

Raundæmi

Fyrirtækið Húsgagnagerðin ehf. skilar ársreikningi fyrir árið 2024. Þar kemur fram að velta ársins var 420 milljónir kr., rekstrarkostnaður 310 milljónir kr., og hagnaður því 110 milljónir kr. Eignir fyrirtækisins eru skráðar á 500 milljónir kr. og skuldir á 200 milljónir kr., sem þýðir að eigið fé er 300 milljónir kr.
📌 Nánar: Rekstrarreikningur sýnir tekjur og gjöld yfir tímabil, en efnahagsreikningur sýnir eignir, skuldir og eigið fé á lokadegi rekstrarárs.

Tegundir

  • Samstæðureikningur – Ársreikningur sem sýnir fjárhag móðurfélags og allra dótturfélaga í sama skjali.
  • Árshlutareikningar – Skjal sem sýnir fjárhag fyrirtækis yfir hluta úr ári. Algengt er að fyrirtæki á hlutabréfamarkaði skili árshluta reikning á hverjum ársfjórðungi.
💡 Athugaðu: Auk ársreiknings, er fyrirtækjum á hlutabréfamarkaði skylt skv. lögum, að skila árshlutareikning fyrir fyrstu sex mánuði ársins, þ.e. hálfsársreikningi.

Skilgreining

Raundæmi

Fyrirtækið Húsgagnagerðin ehf. skilar ársreikningi fyrir árið 2024. Þar kemur fram að velta ársins var 420 milljónir kr., rekstrarkostnaður 310 milljónir kr., og hagnaður því 110 milljónir kr. Eignir fyrirtækisins eru skráðar á 500 milljónir kr. og skuldir á 200 milljónir kr., sem þýðir að eigið fé er 300 milljónir kr.
📌 Nánar: Rekstrarreikningur sýnir tekjur og gjöld yfir tímabil, en efnahagsreikningur sýnir eignir, skuldir og eigið fé á lokadegi rekstrarárs.

Tegundir

  • Samstæðureikningur – Ársreikningur sem sýnir fjárhag móðurfélags og allra dótturfélaga í sama skjali.
  • Árshlutareikningar – Skjal sem sýnir fjárhag fyrirtækis yfir hluta úr ári. Algengt er að fyrirtæki á hlutabréfamarkaði skili árshluta reikning á hverjum ársfjórðungi.
💡 Athugaðu: Auk ársreiknings, er fyrirtækjum á hlutabréfamarkaði skylt skv. lögum, að skila árshlutareikning fyrir fyrstu sex mánuði ársins, þ.e. hálfsársreikningi.