Yfirdráttur

(e. Overdraft)

Heimild til að fara tímabundið í mínus á reikningi

Hér getur þú valið stigið sem hentar þér best

Skilgreining

Yfirdráttur er lánveiting sem felur í sér að einstaklingi eða fyrirtæki er veitt heimild til þess að eyða fé umfram innistæðu á bankareikningi. Bankinn er því að veita lán þegar hann veitir yfirdrátt, en vextir reiknast einungis af þeirri upphæð sem er nýtt hverju sinni, en ekki af heimildinni sjálfri.
Yfirdráttur er sveigjanlegt en dýrt úrræði. Hann hentar vel til að mæta skammtímafjárþörf, en ef hann er nýttur til lengri tíma getur kostnaður orðið verulegur. Því er hann fyrst og fremst ætlaður sem bráðabirgðalausn en ekki til varanlegrar fjármögnunar.
💡 Athugaðu: Yfirdráttarlán bera almennt mjög háa vexti. Seðlabanki Íslands setur einnig viðmið um dráttarvexti sem bankar miða við, og það viðmið stendur nú í 15,25% (ágúst 2025).

Raundæmi

Aron fær 500.000 kr. í laun fyrsta hvers mánaðar. 5 dögum fyrir útborgun eru launin hans búin. Hann lendir í því óhappi að þurfa að greiða óvæntan tannlæknareikning upp á 100.000 kr. Hann sækir því um yfirdráttar heimild upp á 100.000 kr. og fer þá 100.000 kr. í mínus þar sem hann fullnýtir heimildina. Þegar launin koma inn 5 dögum síðar dregst skuldin, ásamt vöxtum, sjálfkrafa frá.
📌 Nánar: Ef yfirdráttarvextir eru 15,25% á ári, má reikna daglega vaxtakostnað:
  • 💸 Skuld: 100.000 kr.
  • 📅 Fjöldi daga í yfirdrætti: 5 dagar
  • 📈 Vextir: (100.000 × 0,1525 / 365) × 5 ≈ 209 kr.
Heildarskuld eftir 5 daga: 100.209 kr.
Þó svo að 209 kr. í vexti virðist lítil upphæð, getur reglulegur eða langvarandi yfirdráttur safnast hratt upp og orðið dýr í lengri tíma.

Hvaða áhrif hefur þetta á mig?

Yfirdráttur getur verið gott öryggisnet þegar þú stendur frami fyrir nauðsynlegum og óvæntum útgjöldum, en hann getur líka orðið dýr gildra ef hann er notaður oft eða til langs tíma. Með því að nota hann sparlega og greiða niður sem fyrst má nýta sveigjanleikann án þess að sitja uppi með óþarfa vaxtakostnað.

Raundæmi

Aron fær 500.000 kr. í laun fyrsta hvers mánaðar. 5 dögum fyrir útborgun eru launin hans búin. Hann lendir í því óhappi að þurfa að greiða óvæntan tannlæknareikning upp á 100.000 kr. Hann sækir því um yfirdráttar heimild upp á 100.000 kr. og fer þá 100.000 kr. í mínus þar sem hann fullnýtir heimildina. Þegar launin koma inn 5 dögum síðar dregst skuldin, ásamt vöxtum, sjálfkrafa frá.
📌 Nánar: Ef yfirdráttarvextir eru 15,25% á ári, má reikna daglega vaxtakostnað:
  • 💸 Skuld: 100.000 kr.
  • 📅 Fjöldi daga í yfirdrætti: 5 dagar
  • 📈 Vextir: (100.000 × 0,1525 / 365) × 5 ≈ 209 kr.
Heildarskuld eftir 5 daga: 100.209 kr.
Þó svo að 209 kr. í vexti virðist lítil upphæð, getur reglulegur eða langvarandi yfirdráttur safnast hratt upp og orðið dýr í lengri tíma.

Hvaða áhrif hefur þetta á mig?

Yfirdráttur getur verið gott öryggisnet þegar þú stendur frami fyrir nauðsynlegum og óvæntum útgjöldum, en hann getur líka orðið dýr gildra ef hann er notaður oft eða til langs tíma. Með því að nota hann sparlega og greiða niður sem fyrst má nýta sveigjanleikann án þess að sitja uppi með óþarfa vaxtakostnað.

Skilgreining

Yfirdráttur er þegar bankinn veitir þér heimild til að eyða meira en þú átt á bankareikningnum. Þú færð þannig aðgang að lánsfé sem bætist sjálfkrafa við reikninginn þegar þú ert kominn í mínus (Svo lengi sem bankinn samþykkir umsókn um yfirdrátt). Þetta getur hjálpað ef þú þarft tímabundið meiri pening, en þú borgar vexti af upphæðinni sem þú nýtir.
Ef yfirdrátturinn er ekki greiddur niður geta vextirnir orðið háir og skuldin safnast upp. Því borgar sig að nota yfirdrátt aðeins sem neyðarúrræði, ekki sem reglulegan greiðslumáta.
💡 Athugaðu: Yfirdráttarlán bera almennt mjög háa vexti. Seðlabanki Íslands setur einnig viðmið um dráttarvexti sem bankar miða við, og það viðmið stendur nú í 15,25% (ágúst 2025).

Höfundur

Arnar Þór Ólafsson

Arnar Þór Ólafsson er stofnandi Auratals og er menntaður fjármálaverkfræðingur. Meðal verkefna sem hann hefur komið að er hlaðvarpið Pyngjan og sjónvarpsþátturinn Viltu finna milljón sem sýndur var á Stöð2.

Deildu færslunni

Yfirdráttur

(e. Overdraft)

Heimild til að fara tímabundið í mínus á reikningi

Höfundur

Arnar Þór Ólafsson

Arnar Þór Ólafsson er stofnandi Auratals og er menntaður fjármálaverkfræðingur. Meðal verkefna sem hann hefur komið að er hlaðvarpið Pyngjan og sjónvarpsþátturinn Viltu finna milljón sem sýndur er á Stöð2.

Deildu færslunni

Facebook
LinkedIn

Hér getur þú valið stigið sem hentar þér best

Skilgreining

Yfirdráttur er lánveiting sem felur í sér að einstaklingi eða fyrirtæki er veitt heimild til þess að eyða fé umfram innistæðu á bankareikningi. Bankinn er því að veita lán þegar hann veitir yfirdrátt, en vextir reiknast einungis af þeirri upphæð sem er nýtt hverju sinni, en ekki af heimildinni sjálfri.
Yfirdráttur er sveigjanlegt en dýrt úrræði. Hann hentar vel til að mæta skammtímafjárþörf, en ef hann er nýttur til lengri tíma getur kostnaður orðið verulegur. Því er hann fyrst og fremst ætlaður sem bráðabirgðalausn en ekki til varanlegrar fjármögnunar.
💡 Athugaðu: Yfirdráttarlán bera almennt mjög háa vexti. Seðlabanki Íslands setur einnig viðmið um dráttarvexti sem bankar miða við, og það viðmið stendur nú í 15,25% (ágúst 2025).

Raundæmi

Aron fær 500.000 kr. í laun fyrsta hvers mánaðar. 5 dögum fyrir útborgun eru launin hans búin. Hann lendir í því óhappi að þurfa að greiða óvæntan tannlæknareikning upp á 100.000 kr. Hann sækir því um yfirdráttar heimild upp á 100.000 kr. og fer þá 100.000 kr. í mínus þar sem hann fullnýtir heimildina. Þegar launin koma inn 5 dögum síðar dregst skuldin, ásamt vöxtum, sjálfkrafa frá.
📌 Nánar: Ef yfirdráttarvextir eru 15,25% á ári, má reikna daglega vaxtakostnað:
  • 💸 Skuld: 100.000 kr.
  • 📅 Fjöldi daga í yfirdrætti: 5 dagar
  • 📈 Vextir: (100.000 × 0,1525 / 365) × 5 ≈ 209 kr.
Heildarskuld eftir 5 daga: 100.209 kr.
Þó svo að 209 kr. í vexti virðist lítil upphæð, getur reglulegur eða langvarandi yfirdráttur safnast hratt upp og orðið dýr í lengri tíma.

Hvaða áhrif hefur þetta á mig?

Yfirdráttur getur verið gott öryggisnet þegar þú stendur frami fyrir nauðsynlegum og óvæntum útgjöldum, en hann getur líka orðið dýr gildra ef hann er notaður oft eða til langs tíma. Með því að nota hann sparlega og greiða niður sem fyrst má nýta sveigjanleikann án þess að sitja uppi með óþarfa vaxtakostnað.

Skilgreining

Yfirdráttur er þegar bankinn veitir þér heimild til að eyða meira en þú átt á bankareikningnum. Þú færð þannig aðgang að lánsfé sem bætist sjálfkrafa við reikninginn þegar þú ert kominn í mínus (Svo lengi sem bankinn samþykkir umsókn um yfirdrátt). Þetta getur hjálpað ef þú þarft tímabundið meiri pening, en þú borgar vexti af upphæðinni sem þú nýtir.
Ef yfirdrátturinn er ekki greiddur niður geta vextirnir orðið háir og skuldin safnast upp. Því borgar sig að nota yfirdrátt aðeins sem neyðarúrræði, ekki sem reglulegan greiðslumáta.
💡 Athugaðu: Yfirdráttarlán bera almennt mjög háa vexti. Seðlabanki Íslands setur einnig viðmið um dráttarvexti sem bankar miða við, og það viðmið stendur nú í 15,25% (ágúst 2025).

Raundæmi

Aron fær 500.000 kr. í laun fyrsta hvers mánaðar. 5 dögum fyrir útborgun eru launin hans búin. Hann lendir í því óhappi að þurfa að greiða óvæntan tannlæknareikning upp á 100.000 kr. Hann sækir því um yfirdráttar heimild upp á 100.000 kr. og fer þá 100.000 kr. í mínus þar sem hann fullnýtir heimildina. Þegar launin koma inn 5 dögum síðar dregst skuldin, ásamt vöxtum, sjálfkrafa frá.
📌 Nánar: Ef yfirdráttarvextir eru 15,25% á ári, má reikna daglega vaxtakostnað:
  • 💸 Skuld: 100.000 kr.
  • 📅 Fjöldi daga í yfirdrætti: 5 dagar
  • 📈 Vextir: (100.000 × 0,1525 / 365) × 5 ≈ 209 kr.
Heildarskuld eftir 5 daga: 100.209 kr.
Þó svo að 209 kr. í vexti virðist lítil upphæð, getur reglulegur eða langvarandi yfirdráttur safnast hratt upp og orðið dýr í lengri tíma.

Hvaða áhrif hefur þetta á mig?

Yfirdráttur getur verið gott öryggisnet þegar þú stendur frami fyrir nauðsynlegum og óvæntum útgjöldum, en hann getur líka orðið dýr gildra ef hann er notaður oft eða til langs tíma. Með því að nota hann sparlega og greiða niður sem fyrst má nýta sveigjanleikann án þess að sitja uppi með óþarfa vaxtakostnað.