Hrávörur

(e. Commodities)

Náttúrulegar afurðir sem verslað er með á mörkuðum

Hér getur þú valið stigið sem hentar þér best

Skilgreining

Hrávörur eru óunnar (eða lítið unnar) “grunnvörur” sem mynda undirstöðu margra annarra framleiðsluvara og eru almennt seldar á skipulögðum mörkuðum eða í beinum viðskiptum. Þær eru oft flokkaðar í tvær tegundir: mjúkar hrávörur (soft commodities) svo sem korn, kaffi og bómull og harðar hrávörur (hard commodities) svo sem málmar, olía og gas. Hrávörur eru mikilvægur þáttur í alþjóðaviðskiptum og verð þeirra mótast af alþjóðlegu framboði og eftirspurn. Fjárfestar og fyrirtæki nota stundum afleiðusamninga til að verja sig gegn verðbreytingum, sem getur stafað af náttúruhamförum, pólitískum átökum eða breytingum á neyslumynstri.

Raundæmi

Íslenskir kaffiframleiðendur flytja inn hráar kaffibaunir frá framleiðslulöndum eins og Brasilíu og Kólumbíu. Ef uppskeran bregst í þessum löndum, til dæmis vegna þurrka, hækkar heimsmarkaðsverð á kaffibaunum. Þetta veldur því að innkaupskostnaður íslenskra framleiðenda hækkar og þeir neyðast oft til að hækka verð til verslana og veitingastaða, sem getur svo leitt til hærra verðs fyrir neytendur.
💡 Athugaðu: Hrávörur eru oft seldar í stórum einingum og með samningum (afleiðum) sem tryggja afhendingu á ákveðnu verði, til að draga úr áhættu vegna verðbreytinga.

Hvaða áhrif hefur þetta á mig?

Verðbreytingar á hrávörum geta haft bein áhrif á vöruverð í verslunum. Ef heimsmarkaðsverð á olíu hækkar, hækkar oft eldsneytisverð, sem getur einnig leitt til hækkunar á flutningskostnaði og að lokum hærra vöruverðs fyrir þig. Sama á við um matvörur. Hækkun á heimsmarkaðsverði hveitis getur hækkað verð á brauði sem þú kaupir hjá Brauð og co.
📌 Nánar: Olía hefur stór keðjuverkandi áhrif á marga anga hagkerfisins. Þegar olía hækkar í verði eykst kostnaður við eldsneyti fyrir flutninga, sem hækkar verð á vörum almennt. Fyrirtæki með mikinn eldsneytiskostnað, svo sem flugfélög, flutningaþjónustur eða verksmiðjur, finna strax fyrir auknum útgjöldum vegna hækkunnar á olíu. Þetta getur leitt til hækkunar á vöruverði fyrir neytendur og jafnvel haft áhrif á verðbólgu í landinu.

Tegundir

  • Mjúkar hrávörur
    • 🌾 Landbúnaðarvörur – hveiti, kaffi, sykur, bómull
    • 🐄 Búfénaður – dýr
  • Harðar hrávörur
    • ⛽ Orkuvörur – hráolía, jarðgas, kol
    • ⛏️ Málmar – gull, ál, kopar, silfur

Raundæmi

Íslenskir kaffiframleiðendur flytja inn hráar kaffibaunir frá framleiðslulöndum eins og Brasilíu og Kólumbíu. Ef uppskeran bregst í þessum löndum, til dæmis vegna þurrka, hækkar heimsmarkaðsverð á kaffibaunum. Þetta veldur því að innkaupskostnaður íslenskra framleiðenda hækkar og þeir neyðast oft til að hækka verð til verslana og veitingastaða, sem getur svo leitt til hærra verðs fyrir neytendur.
💡 Athugaðu: Hrávörur eru oft seldar í stórum einingum og með samningum (afleiðum) sem tryggja afhendingu á ákveðnu verði, til að draga úr áhættu vegna verðbreytinga.

Hvaða áhrif hefur þetta á mig?

Verðbreytingar á hrávörum geta haft bein áhrif á vöruverð í verslunum. Ef heimsmarkaðsverð á olíu hækkar, hækkar oft eldsneytisverð, sem getur einnig leitt til hækkunar á flutningskostnaði og að lokum hærra vöruverðs fyrir þig. Sama á við um matvörur. Hækkun á heimsmarkaðsverði hveitis getur hækkað verð á brauði sem þú kaupir hjá Brauð og co.
📌 Nánar: Olía hefur stór keðjuverkandi áhrif á marga anga hagkerfisins. Þegar olía hækkar í verði eykst kostnaður við eldsneyti fyrir flutninga, sem hækkar verð á vörum almennt. Fyrirtæki með mikinn eldsneytiskostnað, svo sem flugfélög, flutningaþjónustur eða verksmiðjur, finna strax fyrir auknum útgjöldum vegna hækkunnar á olíu. Þetta getur leitt til hækkunar á vöruverði fyrir neytendur og jafnvel haft áhrif á verðbólgu í landinu.

Tegundir

  • Mjúkar hrávörur
    • 🌾 Landbúnaðarvörur – hveiti, kaffi, sykur, bómull
    • 🐄 Búfénaður – dýr
  • Harðar hrávörur
    • ⛽ Orkuvörur – hráolía, jarðgas, kol
    • ⛏️ Málmar – gull, ál, kopar, silfur

Skilgreining

Hrávörur eru “grunnvörur” sem eru fengnar beint úr náttúrunni eða framleiddar án mikillar vinnslu. Algengar hrávörur eru olía, hveiti, kaffi, gull, ál og náttúruleg hráefni eins og timbur. Hægt er að hugsa um hrávörur sem vörur sem notaðar eru til að framleiða aðrar vörur, eins og hveiti er notað til að baka brauð og timbur notað til að smíða húsgögn. Verð á hrávörum getur sveiflast mikið eftir framboði og eftirspurn, veðri, uppskeru og ástandi í heiminum. Til dæmis getur þurrkur í Brasilíu hækkað verð á kaffi um allan heim. Þegar verð hækkar eða lækkar hratt geta áhrifin verið mikil á fyrirtæki og neytendur og jafnvel heilu löndin.

Höfundur

Arnar Þór Ólafsson

Arnar Þór Ólafsson er stofnandi Auratals og er menntaður fjármálaverkfræðingur. Meðal verkefna sem hann hefur komið að er hlaðvarpið Pyngjan og sjónvarpsþátturinn Viltu finna milljón sem sýndur var á Stöð2.

Deildu færslunni

Hrávörur

(e. Commodities)

Náttúrulegar afurðir sem verslað er með á mörkuðum

Höfundur

Arnar Þór Ólafsson

Arnar Þór Ólafsson er stofnandi Auratals og er menntaður fjármálaverkfræðingur. Meðal verkefna sem hann hefur komið að er hlaðvarpið Pyngjan og sjónvarpsþátturinn Viltu finna milljón sem sýndur er á Stöð2.

Deildu færslunni

Facebook
LinkedIn

Hér getur þú valið stigið sem hentar þér best

Skilgreining

Hrávörur eru óunnar (eða lítið unnar) “grunnvörur” sem mynda undirstöðu margra annarra framleiðsluvara og eru almennt seldar á skipulögðum mörkuðum eða í beinum viðskiptum. Þær eru oft flokkaðar í tvær tegundir: mjúkar hrávörur (soft commodities) svo sem korn, kaffi og bómull og harðar hrávörur (hard commodities) svo sem málmar, olía og gas. Hrávörur eru mikilvægur þáttur í alþjóðaviðskiptum og verð þeirra mótast af alþjóðlegu framboði og eftirspurn. Fjárfestar og fyrirtæki nota stundum afleiðusamninga til að verja sig gegn verðbreytingum, sem getur stafað af náttúruhamförum, pólitískum átökum eða breytingum á neyslumynstri.

Raundæmi

Íslenskir kaffiframleiðendur flytja inn hráar kaffibaunir frá framleiðslulöndum eins og Brasilíu og Kólumbíu. Ef uppskeran bregst í þessum löndum, til dæmis vegna þurrka, hækkar heimsmarkaðsverð á kaffibaunum. Þetta veldur því að innkaupskostnaður íslenskra framleiðenda hækkar og þeir neyðast oft til að hækka verð til verslana og veitingastaða, sem getur svo leitt til hærra verðs fyrir neytendur.
💡 Athugaðu: Hrávörur eru oft seldar í stórum einingum og með samningum (afleiðum) sem tryggja afhendingu á ákveðnu verði, til að draga úr áhættu vegna verðbreytinga.

Hvaða áhrif hefur þetta á mig?

Verðbreytingar á hrávörum geta haft bein áhrif á vöruverð í verslunum. Ef heimsmarkaðsverð á olíu hækkar, hækkar oft eldsneytisverð, sem getur einnig leitt til hækkunar á flutningskostnaði og að lokum hærra vöruverðs fyrir þig. Sama á við um matvörur. Hækkun á heimsmarkaðsverði hveitis getur hækkað verð á brauði sem þú kaupir hjá Brauð og co.
📌 Nánar: Olía hefur stór keðjuverkandi áhrif á marga anga hagkerfisins. Þegar olía hækkar í verði eykst kostnaður við eldsneyti fyrir flutninga, sem hækkar verð á vörum almennt. Fyrirtæki með mikinn eldsneytiskostnað, svo sem flugfélög, flutningaþjónustur eða verksmiðjur, finna strax fyrir auknum útgjöldum vegna hækkunnar á olíu. Þetta getur leitt til hækkunar á vöruverði fyrir neytendur og jafnvel haft áhrif á verðbólgu í landinu.

Tegundir

  • Mjúkar hrávörur
    • 🌾 Landbúnaðarvörur – hveiti, kaffi, sykur, bómull
    • 🐄 Búfénaður – dýr
  • Harðar hrávörur
    • ⛽ Orkuvörur – hráolía, jarðgas, kol
    • ⛏️ Málmar – gull, ál, kopar, silfur

Skilgreining

Hrávörur eru “grunnvörur” sem eru fengnar beint úr náttúrunni eða framleiddar án mikillar vinnslu. Algengar hrávörur eru olía, hveiti, kaffi, gull, ál og náttúruleg hráefni eins og timbur. Hægt er að hugsa um hrávörur sem vörur sem notaðar eru til að framleiða aðrar vörur, eins og hveiti er notað til að baka brauð og timbur notað til að smíða húsgögn. Verð á hrávörum getur sveiflast mikið eftir framboði og eftirspurn, veðri, uppskeru og ástandi í heiminum. Til dæmis getur þurrkur í Brasilíu hækkað verð á kaffi um allan heim. Þegar verð hækkar eða lækkar hratt geta áhrifin verið mikil á fyrirtæki og neytendur og jafnvel heilu löndin.

Raundæmi

Íslenskir kaffiframleiðendur flytja inn hráar kaffibaunir frá framleiðslulöndum eins og Brasilíu og Kólumbíu. Ef uppskeran bregst í þessum löndum, til dæmis vegna þurrka, hækkar heimsmarkaðsverð á kaffibaunum. Þetta veldur því að innkaupskostnaður íslenskra framleiðenda hækkar og þeir neyðast oft til að hækka verð til verslana og veitingastaða, sem getur svo leitt til hærra verðs fyrir neytendur.
💡 Athugaðu: Hrávörur eru oft seldar í stórum einingum og með samningum (afleiðum) sem tryggja afhendingu á ákveðnu verði, til að draga úr áhættu vegna verðbreytinga.

Hvaða áhrif hefur þetta á mig?

Verðbreytingar á hrávörum geta haft bein áhrif á vöruverð í verslunum. Ef heimsmarkaðsverð á olíu hækkar, hækkar oft eldsneytisverð, sem getur einnig leitt til hækkunar á flutningskostnaði og að lokum hærra vöruverðs fyrir þig. Sama á við um matvörur. Hækkun á heimsmarkaðsverði hveitis getur hækkað verð á brauði sem þú kaupir hjá Brauð og co.
📌 Nánar: Olía hefur stór keðjuverkandi áhrif á marga anga hagkerfisins. Þegar olía hækkar í verði eykst kostnaður við eldsneyti fyrir flutninga, sem hækkar verð á vörum almennt. Fyrirtæki með mikinn eldsneytiskostnað, svo sem flugfélög, flutningaþjónustur eða verksmiðjur, finna strax fyrir auknum útgjöldum vegna hækkunnar á olíu. Þetta getur leitt til hækkunar á vöruverði fyrir neytendur og jafnvel haft áhrif á verðbólgu í landinu.

Tegundir

  • Mjúkar hrávörur
    • 🌾 Landbúnaðarvörur – hveiti, kaffi, sykur, bómull
    • 🐄 Búfénaður – dýr
  • Harðar hrávörur
    • ⛽ Orkuvörur – hráolía, jarðgas, kol
    • ⛏️ Málmar – gull, ál, kopar, silfur