Einföld fjármálaráð
á mannamáli

Fáðu einföld svör við flóknum
fjármálahugtökum!

Aurabankinn

Einfaldar útskýringar á fjármálahugtökum þér að kostnaðarlausu.

Póstlisti

Fáðu fróðleik beint í æð í pósti.

Myndbönd

Örmyndbönd á samfélagsmiðlum.

Einföld fjármálaráð
á mannamáli

Fáðu einföld svör við flóknum fjármálahugtökum!

Einföld fjármálaráð
á mannamáli

Fáðu einföld svör við flóknum
fjármálahugtökum!

Hvar viltu byrja?

Persónuleg fjármál

Að skilja eigin fjármál veitir frelsi, öryggi og getu til að taka betri ákvarðanir fyrir framtíðina.

Fjárfestingar

Fjárfestingar snúast um að láta peningana vinna fyrir þig, hvort sem það er í hlutabréfum eða öðru.

Húsnæðislán

Skilningur á lánum, greiðslubyrði og mismunandi kjörum getur skilað gríðarlegum ávinning.

Hvað er Auratal

Fræðsluvettvangurinn Auratal var stofnaður í september árið 2023 af Arnari Þór Ólafssyni. Tilgangurinn var (og er enn) að fræða fólk á öllum aldri um fjármál á einfaldan og aðgengilegan hátt. Með tilkomu Auratals tók fjármálafræðsla á sig nýja og áður óséða mynd á Íslandi í formi örmyndbanda á samfélagsmiðlum þar sem Arnar útskýrir fjármálahugtök á einfaldan og myndrænan hátt. 

Viltu hafa samband
eða ertu með ábendingu?

Við leggjum okkur fram við að halda öllum upplýsingum réttum og uppfærðum. Ef þú hefur ábendingar, spurningar eða sérð eitthvað sem þarfnast leiðréttingar, viljum við endilega heyra frá þér. 

Einfaldar og gagnlegar upplýsingar á mannamáli

Fáðu passlega reglulegar fréttir um stöðu fjármála, hugtök og meira skemmtilegt