Fræðsluvettvangurinn Auratal var stofnaður í september árið 2023 af Arnari Þór Ólafssyni. Tilgangurinn var (og er enn) að fræða fólk á öllum aldri um fjármál á einfaldan og aðgengilegan hátt. Með tilkomu Auratals tók fjármálafræðsla á sig nýja og áður óséða mynd á Íslandi í formi örmyndbanda á samfélagsmiðlum þar sem Arnar útskýrir fjármálahugtök á einfaldan og myndrænan hátt.
Við leggjum okkur fram við að halda öllum upplýsingum réttum og uppfærðum. Ef þú hefur ábendingar, spurningar eða sérð eitthvað sem þarfnast leiðréttingar, viljum við endilega heyra frá þér.